Þessi síða sýnir fjarmælingargögn sem hefur verið safnað og sent frá APRS stöðvum. Fjarmælingin innifelur hliðrænar og stafrænar mælingar svo sem hita og spennu, svo og stöðu á rofum og breytum sem hafa aðeins tvær stöður (á/af, kveikt/slökkt, opið/lokað, rangt/rétt).